Frill kjóll | forest
Fullt verð
4.500 kr
Útsöluverð
8.900 kr
Öll verð eru með virðisauka
Þú getur aldrei átt nóg af kjólum! Þessi fallegi kjóll er með pífum á öxlunum og er dreginn saman rétt fyrir ofan mittislínu.
Flíkin er síðerma en aftan á flíkinni eru smellur sem auðvelda að fara í og úr. Við mælum með Pelerine sokkabuxunum við kjólinn ♡
Efni: 95% lífrænn bómull | 5% teygja | OEKO-TEX vottað