Velkomin á ronjaverslun.is

 
Ronja Verslun er íslensk netverslun sem býður viðskiptavinum sínum upp á hágæða vörur sem eru mjúkar og góðar fyrir börn á öllum aldri. Við erum afar ánægð með vöruúrvalið og munum auka við það á næstu mánuðum. Eins státum við okkur af fallegum kvenfatnaði sem eru oft og tíðum í stíl við barnavörurnar okkar, nú er auðvelt að vera smart og í stíl ♡

Umhverfisvæn Ronja

Við veljum eingöngu bestu mögulegu efni og aðföng sem mögulegt er hverju sinni. Flestar okkar vara eru gerðar úr mjúkum OEKO-TEX lífrænt vottuðum bómul. Allar vörur eru valdar inn af kostgæfni og eingöngu er verslað við birgja sem huga að gæðum og umhverfinu.